Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Mánudagur, 20. júlí 2009
út á sjó á ný
Ruddumst út úr firðinum okkar eftir að búið var að tæma lestar, taka eldsneyti og vistir,
erum á leið á síldarmiðin og verðum komnir einhvern timann á þessum sólarhring.
Kveðja Mellon.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 13. júlí 2009
Sjipp og hoj.
Jæja drengir og stúlkur þá er komið að henda inn einni færslu hérna.
Sjóraningjaveiðarnar af markríl er lokið og eru við mættir á síldarmiðinn. Síldin er ekki alveg að sýna sig í augnablikinu og erum við komnir með rétt rúm 100 tonn í frystikistuna.
Svo virðist sem að pyngjan sé orðin aðeins þyngri eftir góða markríl vertíð og eru menn komnir í útrásargírinn. Tóti er að leggja lokahönd á innrás til Jamaica þar sem hann hyggur á köfun af ýmsu tagi.
Tóti var ekki einn í tölvulandi frekar en útlandi og eru Halli stóri, Danni stóri og Þórhallur byrjaðir að skipuleggja ferð vestur um haf, nánartiltekið til Boston. Annar stór maður er nefnist Baldur er líka með puttana eitthvað í þessum gjörningi.
Strákarnir eru núna sveittir í fjósinu (ræktinni) að æfa trappana. Fyrir þá sem ekki vita hvað trappar eru þá eru það hálsvövðarnir en þeir eru mest notaðir í innkaupapoka burði. Það þykir nefnilega líklegt að þessi fríði hópur vaskra manna geri lítið annað en að bera poka þvert yfir Bandaríkin :)
Það er komið celeb um borð og er það enginn annar en konungur spjallsins "fíflið og dóninn" Helgi Seljan :) Með inkomu hans eru öll ágreiningsefni leyst við hringborðið inní setustofu. Þessu er síðan sjónvarpað með web-cam um allt skip. Fyrsta efni á dagsrá er stóra bónmálið þar sem Halli og Davíð munu grafa stríðsöxina.
Þá er komið af sveskjunni í bjúguendanum en það er hin hliðin af Kóngóbúanum geðþekka.
Sigurður Jónsson betur þekktur sem Baddi gjörðið svo vel.
Baddi nú er það satt að í fólki frá Djúpavogi renni Afríkst blóð um æðar þeirra hefur þú tekið eftir því að Tóti hafi verið að gefa þér hýrt auga vegna þess? Já hann er mjög áhugasamur
Hvernig lýst þér á tímabilið í Enska boltanum? Ertu sáttur við kaup Ferguson á Owen? Já hann á egftir að springa út.
Er það satt að þú hafir einu sinni veitt lax með klofinu einu saman? Nei það er ekki satt
Hvort vilduru frekar búa í dauðadalnum eða í útbænum á Eskifirði? Útbænum
Saltkjöt eða Nautalund? Saltkjöt
Eitthvað ap lokum?Nei þetta er flott.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 5. júlí 2009
Allt að hafast
Daginn,
Nú erum við komnir með um 18000 kassa af hausuðum makríl í frystilest, þannig að þetta er að hafast hjá okkur.
Við skruppum í land á föstudag og lönduðum um 900 tonnum í bræðsluna og fórum síðan strax út aftur og héldum áfram veiðum og vinnslu.
Veiðin hefur eitthvað minnkað en við höfum allavega nóg fyrir vinnsluna
þangað til næst...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF