Laugardagur, 2. ágúst 2008
Verslunarmannahelgarblogg
Nú er kominn tími á smá verslunarmannahelgarblogg
Okkur gengur allt í haginn eftir bras á frystitækjunum og flökunarvél fyrsta sólarhringinn. Erum búnir að henda niður um 160 tonnum í frystilestina, setja einhver 500 tonn í grút
Lentum í því síðasta hol að rífa trollið hjá okkur og ekkert vara troll um borð. En þessir yndislegu mannverur á Jóni Kjartanssyni buðust til að fiska ofan í okkur, þannig að ekki ætti að vanta afla. Og erum við mjög þakklátir með það.
Faðirinn hefur heldur betur verið að fiska fyrsta hol hjá honum var rétt um 1000 tonn og síðan 500 tonn í gær.
Núna í augnablikinu er verið að dæla úr pokanum hjá honum og halda fróðir menn að þetta muni vera hið ágætis hal.
Frést hefur að verð á flökunum hjá okkur sé alltaf að stíga og hefur það góð áhrif á móralinn, enda sumir heldur betur þungt haldnir að þjóðhátíðarveiki. Munum við á sunnudags kvöld halda brekkusöng fram á bakka og mun hinn eini sanni Daði Þorsteinsson sjá um hlutverk Árna Jónssen
Við vonum nú samt að landsmenn allir til sjávar og sveita skemmti sér konunglega, og muna að ganga hægt um gleðinnar dyr.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Hver er sonurinn??
Elmar (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 12:23
Allir eru synir drottins.
Jesús (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 13:12
Heirst hefur að Daði skipsstjóri sé orðin það spenntur fyrir bakkasöngnum að hann sé farin að spila fyrir strákana í brúnni á Jóni Kjartans í gegnum talstöðina til að æfa sig við mikin fögnuð viðstaddra. Kveðja af Jóni Kjartans
Sigurpáll H (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.