Föstudagur, 15. ágúst 2008
Erum að skríða að bryggju.
Núna erum við rétt að koma að bryggju með mettúr í miljónum talið, og menn yfirsig ánægðir með það. En verð á afurðunum hjá okkur eru mjög góð þessa stundina, bæði í bræðslu og frost.
Áætlað er að búið verði að landa ekki seinna en í fyrramálið og skellum við okkur þá út aftur og að sjálfsögðu er ætluninin að bæta þennan túr en betur.
Stóra klósettrúllumálið er ennþá óupplýst og biðjum við alla sem einhverjar upplýsingar hafa um málið að gefa sig fram við lögregluna eða við Hr. Heiðar beint. En hann sást síðast niðri í frystivélarými, á leið upp í borðsal.
Skeggvaxtarkeppnin gengur ágætlega hjá sumum og verða birtar myndir af stöðu mála í næsta túr.
Þangað til næst.
kveðja
Áhöfnin á Allanum
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
Athugasemdir
Þetta eru gleði fréttir.
Áfram strákar. Við viljum að sjáfsögðu hafa bestu bátana á Eskifirði.
PS Áfram Austri
Dunni, 15.8.2008 kl. 07:02
Glæsilegur árangur hjá ykkur,hvað er aflaverðmætið komið í eftir sumarið??
Elmar (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 15:37
Mér lýst vel á fiskeríið.. en ekki nógu vel á skeggvaxtarkeppnina!! Verða úrslit ekki örugglega kynnt áður en þið komið næst í land? ;)
p.s. góða ferð strákar!
Hanna (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 09:37
ég er búinn að fá nægar upplýsingar um málið og sett saman í skýrslu sem ég afhenti yfirvaldinu í morgunn.
Hr. Heiðar (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.