Leita í fréttum mbl.is

Á leiðinni í land!

Jæja þá erum við búnir með kvótann í norsku lögsugunni og erum lagðir af stað í heimahöfn, og er áætlað að vera þar á þriðjudagskvöldið 30 Okt.  Erum með 472 tonn af frystu og eitthvað smá í grút.  Og er þar með lokið síldveiðum úr íslensk-norska síldarstofninum á þessu herrans ári, og eru menn bara nokkuð glaðir með það :)  enda er búið að vera leiðinda veður þennan seinasta túr, bara endalausar brælur.  Og mannskapurinn orðinn spenntur að koma heim, en skipið hefur ekki komið í heimahöfn síðan í byrjun Sept, annars er lítið að frétta erum bara að þrífa allt hátt og lágt og gera fínt.  Sendum við ástar og saknaðar kveðju í land til þeirra sem vilja slíkar kveðjur ;)

Kv.Strákarnir á bátsmannsvaktinni 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað tekur þá við eftir að kvótinn er búinn?.

Gísli.R (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband