Leita í fréttum mbl.is

Loðna

jæja gott fólk, þá er aðalsteinn jónsson su11 kominn í startholurnar fyrir loðnuveiðar.  En þær fréttir hafa borist frá ransóknar skipinu árna friðrikssyni að einhverja loðnu sé að fynna norðan við landið.  Það eru einhverjir útvaldir sem að ætla að mæta um borð í fyrramálið og taka veiðarfæri um borð, en það þarf að gera núna fyrir miðvikudaginn þar sem að nótaverkstæðið er að fara í tilraunatankinn í hirsthals í danaveldi, og verður ekki hægt að fá afgreiðslu þar fyrr en á mánudag.

En já það er semsagt verið að spá í að fara á loðnu í þessari eða næstu viku.

Það er búið að bóka áhönina í jólahlaðborð þann 15.desember í höfuðstöðvum norðurlandsins, nánar tiltekið á hótel kea.  er matur og gisting innifalin og einnig fyrir maka.  matseðilinn er hægt að skoða á www.kea.is

Einnig vil ég koma því á framfæri að ef að skipið verður úti á sjó mun ekki verða af þessum atburði, þannig að það verði alveg ljóst.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hákon Unnar Seljan Jóhannsson

Norðlendingarnir eru greinilega í allgjörum meirihluta í þessarri áhöfn. Ég verð reyndar að hrósa því hérna í blogginu fyrir neðan að það sé komin sandpappírsmálning á dekkið veit ekki hversu oft ég og fleiri duttum þarna í sumar. Það og homminn fóru líklegast verst með mig í þessari ferð.

Bið að heilsa. 

Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 19.11.2007 kl. 21:49

2 identicon

Það verður gaman að fá ykkur hingað norður til Akureyris. Vonandi fáið þið eitthvað á loðnunni. Bestu kveðjur Dóri í orlofi

Dóri Ingva (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband