Leita í fréttum mbl.is

Vísnasamkeppni

Jæja, þá er komið að því

Hin árlega Vísnasamkeppni Aðalsteins Jónssonar SU-11

Í fyrra var það enginn annar en Óli Foss sem bar sigur úr bítum með þessari stöku hér

Frá landi á alla höldum við

og við mun taka sjórinn

Þá höldum við upp fornum sið

og kneifum "Eðal bjórinn"

 

Öllum er frjálst að senda in vísu og mun dómnefnd velja úr bestu vísuna, sem við munum nota á Eðalbjórinn góða sem sérbruggaður verður fyrir áhöfnina fyrir sjómannadag.

Sigurvegarinn fær í verðlaun 1 kassa af eðalbjór (sé hann orðinn tvítugur) annars forráðamaður hanns.

Einning fær Sigurvegarinn forláta verðlauna skjal með titlinum Ljóðamaður Aðalsteins Jónssonar SU-11, 2009

 

Frestur til að skila inn í keppnina rennur út á miðnætti þann 4. maí.

 

Dómnefnt áskilur sér rétt til að hafna öllum vísum og skulu vísur sendast á ajvinnsla@sjopostur.is eða skrifast hér í athugasemdir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband