Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Allt í volli
Nú er það ljótt, bæði trollin rifin hjá okkur, þannig að við fiskum ekki meira í þessum túr í okkar troll. Búið er að ákveða að vera í landi á fimmtudagsmorgun, þannig að Jón Kjartansson kemur til með að fiska það sem af er þessum túr.
Við fengum ágætis hol í dag 300+ tonn en síldin var léleg og lítið hægt að nota af henni. Akkúrat í þessum skrifuðum orðum er verið að dæla þannig að við ættum að hafa afla til að frysta þangað til við komum í land. Komin eru í lest núna á miðnætti 310 tonn eða 13500 kassar.
Við fengum ansi fallegan fisk sem heitir Guðlax, stærðar stykki um 50-60 kg
Guðlaxinn
Ívar, Aggi og Lolli ánægðir með fenginn
Ómar og Daði kampakátir í brúnni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 8. júlí 2008
Vinnslan farin að ganga betur.
Vinnslan er farinn að ganga eitthvað betur, niður eru komin einhver 265 tonn af frosnu og einhver 2-300 tonn af grút. Við erum að fara að hífa hol nr.4 og eru 3 nemar rauðir hjá stýrimanninum.
Við á stýrimannsvaktinni byðjum kærlega að heilsa honum Kidda mellon og gaman er að vita það að hann sé ekki búinn að gleyma okkur.
kv.stýrimannsvaktin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 7. júlí 2008
Hol númer 3
Hol númer 3 er komið um borð,afli 150 tonn. gengur illa að flaka.
kv.strákarnir á allanum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 6. júlí 2008
Hol númer 2
Þá erum við búnir að hífa aftur eftir að hafa klárað aflann úr fyrsta halinu sem gerði um 120 tonn niður í frystilest. Voru ca 150 tonn í núna, nánast dry makríll, þannig að ekki fer mikið fyrir síldarflökun hjá okkur enn sem komið er.
Ágætlega hefur gengið hjá Jóni Kjartans og er hann kominn með rúm 800 tonn. Sævar og Ói fóru aftur yfir á Jón í dag en þeir voru hér hjá okkur til þess að sjá hvernig við bærum okkur að við tvíburaveiðarnar.
Engar myndir kom frá okkur enn sem komið er, en unnið er hörðum höndum í því að finna myndavél.
kveðja af stýrimannsvaktinni...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4. júlí 2008
Vinnslan farin að hökta af stað.
Við hífðum um 9 leitið í morgun og voru menn vongóðir um góðan afla, enda voru ljósin orðin 3. Þegar að pokinn kom á síðuna voru menn klárir á því að ómar hafði verið duglegurað fanga silfur hafsins og eftir að dælingu laug var dómur kveðinn upp, heilir 300 rúmmetrar af 80% makrílblöndu hafði endað æfi sína í maga aðalsteins.
Núna stendur yfir frysting á síldarflökum og heilfrysting á makríl, eitthvað hefur fabrikkan verið að stríða okkur en þetta er allt að koma, enda hefur ekkert rúllað í gegn í rml.2 mánuði.
Jón Kj. er með veiðarfærin í sjó núna og hefur veiðin verið frekar léleg í dag en eitthvað líf er að myndast hérna á bleiðunni.
kv. strákarnir á allanum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4. júlí 2008
Farnir af stað!
Við lögðum af stað úr höfn um kvöldmatarleitið í gær og stefnum við nú í bátana sem að hafa verið að moka upp fisknum í rósagarðinum. Með okkur í för er faðir okkar hann Jón kjartansson su-11, en hann á einmitt að vera makkerinn okkar í sumar eða allavegana þegar að hún gefur sig ekki nema með þessum hætti. Um borð hjá okkur eru 2 menn af jóni til þess að sjá hvernig að tvíburatroll veiðar fara fram og um borð í jón fór einn maður, það þurfti nefnilega alveg 2 menn til að fylla uppí skarðið sem að sá maður skildi eftir sig hérna um borð:). Nú er mjöl og lýsis verð í sögulegu hámarki og einnig eru markaðir fyrir frystar afurðir mjög góðir og verð alveg glimrandi gott sökum gengisfellingar á krónunni blessaðari. Þannig að menn sjá fram á mange menge penger í sumar.
Kv. af jóni kjartans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 1. júlí 2008
Alveg að hafast.
Við erum alveg að verða klárir til að halda til veiða en við erum að fara að strekkja taugarnar á morgunn og eftir það ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að við feðgarnir getum haldið úr höfn til veiða, en við erum að fara að toga með Jóni Kjartanssyni su-111.
Vil þakka fyrir komment frá mönnum hérna og vona að menn verði bara duglegri við það að láta vita af sér þó svo að það falli ekkert alltaf í góðan jarðveg hjá monnum:)
Næsta blogg verður vonandi með fyrirsögninni "farnir á miðin"
kv.strákarnir á allanum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 29. júní 2008
Með lögum skal land byggja!
Já okkur á aðalsteini er það sönn ánægja að tilkinna það hér með að tollvörðum á eskifyrði tókst með miklum tilþrifum að koma í veg fyrir að við "smygluðum" inní landið nokkrum bjórdósum og einhverjum 2-3 vodka flöskum, enda eru þeir ekki vanir að vera að fást við einhverja smá krimma hérna á austurlandinu, ekki má gleima skútumálinu og svo húsbíllinn sem kom með norrænu. En það nýjasta er sem sagt þetta sjóðheita mál auk þess komu þeir einnig í veg fyrir að búfénaður okkar íslendinga fengi einhverja pestir úr einhverjum kótilettum sem að skipið átti. Við eigum alveg von á því að vera á forsíðu allra blaðana á morgun þar sem að við verðum úthrópaðir glæpamenn og munum hilja andlit okkar á myndum af okkur á leiðinni í skýrslutökur. Ekki var óskað eftir gæsluvarðhaldi yfir okkur þar sem að málið telst upplýst.
En annars gekk heimsiglingin bara nokkuð vel og ekkert merkilegt sem að skeði þar nema að okkur tókst að eta heilar 3 máltíðir sem að var nokkuð gott þar sem að miklar líkur eru taldar á því að við hefðum þurft að gista fangageimslur ef að við hefðum verið með meira af mat.
kv.súrir íslendingar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 27. júní 2008
"Ég er á leiðinni....heim til þín......"
Já eða eitthvað svoleiðis sungu þeir í skítamóral hérna um árið.
Við erum loksins á leiðinni heim til íslands og siglum þöndum seglum á svartolíu. Við fórum frá bryggju um 8 leitið en eitthvað lét vélin illa við okkur til að byrja með því að við þurftum að snúa við þar sem að allt logaði í vélarýminu og viðvörunarljósin blikkuðu sem aldrei fyrr, það hafði meldað sig inn bilun í legu í gírnum, og nú voru góð ráð dýr, en viti menn ekki hafði Þór varla drepið á vélinni þegar að hið sanna kom í ljós og reyndist nema skrattinn vera frekar góður með sig og melda einhverjar 15 gráður og mikið. Eftir að þetta var komið í ljós var okkur ekekrt að vanbúnaði en að halda okkar striki og eins og kom hérna fram á áðan erum við núna á leiðinni í fjörðinn fagra. Komutími er ekki kominn á hreint en væntanlega verðum við eitthvertíman annað kvöld.
Þegar að landi er komið bíður okkar glænýjar taugar sem að verða settar um borð og einnig verður skipið gert klárt á frystingu...í báðar frystilestarnar. Mæting í vinnu er sjálfsagt einhvertíman á sunnudags morgunn, en það verður haft samband við ykkur með nákvæman tíma.
kv.frá færeyjum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 16. júní 2008
Menn orðnir landsprungnir!!!!!
Já eitthvað er mönnum farið að langa til að fara að kíkja á hafið eða bara gera eitthvað, menn eru að gera sér ýmislegt til dundurs, fara í ferðalög á skuldahölunum, kíkja erlendis eða bara farnir að grípa í eitthvað sem að gefur einhvern aur undir koddann.
Ég var að tala við útgeraðrstjórann og hann tjáði mér að engar tafir yrðu á skipinu og er það væntallegt til hafnar á eskifyrði þann 27 júní.
Sendi nefnd af skipinu var send utan til rússlands til að heimsækja síldarverksmiðjuna sem að kaupir af okkur frostnu afurðirnar. segja menn að sú ferð hafi verið einkar lærdómsrík og umfram allt skemmtileg þó svo að langt hafi þurft að fara, en fararstjóri í þeirri ferð var enginn annar en hinn rússnenskumælandi útgerðarstjóri okkar hann benedikt.
Skipstjórinn gekk í það heilaga laugardaginn 9 júni og óskum við brúðhjónunum til hamingju með það og vill ég einnig þakka fyrir mig, þetta var alveg frábær athöfn og veisla í allastaði.
kv.drengirnir á allanum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 30. maí 2008
Eðal bjórinn er kominn í hús.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 16. maí 2008
Farnir í land.....með öngul....eða öllu heldur skilju í rassinum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. maí 2008
Komnir á miðin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Á leiðinni á miðin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 6. maí 2008
Komnir í land.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 4. maí 2008
Gott í poka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 3. maí 2008
Komnir með hálffermi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. maí 2008
2.maí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Sigurvegari í vísnakeppninni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 26. apríl 2008
Á leiðinni í land.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
- Tíu bækur tilnefndar til Hagþenkis
- Boðar ekki fund og verkföll fram undan að óbreyttu
- Gjöldum dembt á í blindni
- Þörf á fleiri læknum
- Skriður kominn á viðræðurnar
- Heimilisbrauð helmingi ódýrara í Prís en Bónus
- Mál skipverjanna fellt niður og rannsókn hætt
Erlent
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt