Föstudagur, 8. ágúst 2008
Þynnka eftir versló?
Svo virðist sem að allir áhafnarmeðlimir hafi skilað sér nokkuð heilum eftir verslunarmannahelgina. Að einum utanskildum. Það er hann Ívar Sören sem varð eftir í Reykjavík.
Það fer tvennum sögum um ástæður hans fyrir þessari framlengingu á fríinu sínu. það hefur víst sést til karlins leiðandi ungann mann á gay pride. Sá ungi fýr heitir Hákon og er frá Grenivík. Eitthvað segir mér nú það að hann komi nú aftur til Alla síns.
Fyrst að við erum byrjaðir að tala um ástina þá er mikil ást í loftinu um borð í Aðalsteini. Þar fer fremstur í flokki ungur maður er nefndur er Sölvi ómarsson, en hann gengur víst á skýi og brosir hringinn alla daga.
Það virðist vera erfitt fyrir áhafnarmeðlimi að halda sínum ástarmálum leyndum því að skipstjórinn tekur menn í svo stífar yfirheyrslur að þeir sjá sér enga undankomu leið og opna sig eins grænlensk vændiskona þegar að Ammasat kemur í land.
Þannig að ég komi mér frá ástarmálum og vindi mér í fiskimálin þá erum við búnir að slaka Jóni Kjartans út rétt við Reyðarfjarðadjúp og erum byrjaðir að toga. Við erum það nálægt landi að það er gsm samband. Unnur Birna þú ert með númerið mitt.
Þannig að það má segja að þessi fyrsti túr minn lofi góðu. Þangað til annað kemur í ljós.
Kv. Hr. Heiðar
p.s Ég er búinn að skora á Halla stóra í "pes", sem er fótboltaleikur í x-box og mun ég segja frá því hvernig sá leikur mun fara. Þess má geta að Halli gerir sitt besta þessa dagana til að líkjast Kobe Bryant.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Er hann ekki oft þekktur undir nafninu hvíti K0be?
einhver (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 05:42
góðir þarna
óli (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.