Leita í fréttum mbl.is

Stýrimannsvaktin tekur til máls.

Gott kvöld, stýrimannsvaktin hérna, við erum frekar feimnir við að tjá okkur þar sem að við búum ekki svo vel að hafa stjörnufréttamann í okkar röðum.

Vel gengur að frysta makrílinn en það er að slá í 300 tonnin. ekkert hefur minkað í gúanólestunum og er talað um að fara að setja í fiskikör og annað lauslegt á dekkinu. Jón er að toga núna með einhvað misjöfnum árangri en sagan segir að hornfyrðingarnir séu að fá hann austur af okkur, seljum það ekki dýrara en við keyptum það.

Mikið verður um mannabreytingar í næsta túr, en gamalkunnug andlit munu koma til okkar og munu þeir ekki verða nefndir að svo stöddu.

kv.stýrimannsvaktin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband