Leita í fréttum mbl.is

Ber hver að baki nema bróður eigi

Já komiði sælir bloggáhugamenn lítil sem engin hreyfing hefur verið hér á bloggsíðunni síðan við fórum frá Eskifirði, man ekki einu sinni hvenar það var. En leiðin lá strax yfir í norsku lögsuguna þar sem fréttir bárust af veiði og reyndist það vera nokkuð góð veiði, og komum við vinnslunni strax af stað eftir nokkurra tíma tog. Vinnslan fór mjög vel af stað og var það framan af túr þangað til brælan fór að segja til sín, þá fóru hlutirnir að stoppa og ganga verr en það stóð stutt yfir og stútfylltum við frystinn á þessum 9 dögum með þriggja sólahringa siglingu.  Enginn grútur var tekinn og verður ekki hér í norsku vegna þess að kvótinn vex víst ekki á trjánum og ekki hef ég ekki ennþá heyrt um það að einhver hafi skitið honum!  En við erum komnir aftur á miðin og stendur víðamikil leit yfir af silfrinu sem hefur látið sig hverfa í augnablik.  Við eigum 3 túra eftir hér og munum við landa næstu 2 í noregi og sigla svo með restina heim á klakann, og sjáum við til hvað verður gert eftir það.

Látum lokaorðin vera hamingjuóskir til stórvinar okkar og félaga hans 'Ivars "meistara" Vilhjálmssonar sem er eldgamall í dag, til hamingju höfðingi.

Ibsen

 Þess má til gamans geta að hann hefur gengið undir allmörgum nöfnum sem eru Fubu, Fubumaster, Meistarinn, 'Ibbi, 'Ibsen, disel-dick, 'Ibbalingurinn, 'Ibbalingurinn á typpalingnum, Herrann, Hr. sms, Hr. msn og síðast en ekki síst Skeli.

kveðja frá öðrum höfðingja og allanum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Það er ekki að spyrja að veiðieðlinu í ykkur á Alla Jóns. Þar á auðvitða ekkert annað við. Gott að heyra að vel gangi.

Landið þíð í Tromsö þegar þið lanadið í Noregi?

Dunni, 22.9.2008 kl. 18:07

2 identicon

Við höfum verið að landa í Sortland city

allinn (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband