Leita í fréttum mbl.is

Síldveiðar/Makrílleit

Jæja þá er loksins komið að því, blogg frá Aðalsteini.  Það helsta er að við erum farnir út á sjó eftir stutt og afdrifaríkt stopp hjá flestum.   En við fórum út frá Eskifirði eftir miðnætti í gær eftir langann vinnudag,  þurftum að taka 2 troll um borð og 2 hlera, og svo hófst vinna við að strekkja á öðrum togvírnum sem tók sinn tíma en hafðist.   Veiðiskapurinn er eins og fyrr sagði silfur hafsins, og höfum við heyrt mjög góðar fréttir af veiðum.  En við byrjum á smá leit af okkar nýjasta fiskveiðistofni, makrílnum en lítið að sjá.

Og bjóðum við velkominn aftur Sjávarútvegs-Baldur.

 'Ahafnarmeðlimir gerðu gott úr fríinu og að sjálfsögðu fór formaður hjólhýsafélagsins Rulólfur 'Omar í útileigu og elti hann auðvitað sólina, en kannski heldur mikið þar sem hann varð bara rauðari og rauðari.   

 Tveir eldheitir Man Utd aðdáendur fóru á Old Trafford og gerðu þar frábæra ferð þar sem þeir sáu sína menn taka á móti bikarnum þótt leikurinn sjálfur hafi ekki verið upp á marga fiska.

Talið er að Kristján Örn hafi labbað hátt í 100 hringi á 8 dögum en sjaldan eða aldrei hefur hann litið betur út.

 

'Agætt þar til næst held ég.... 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband